Við tökum vel á móti þér

Hjá Domus Læknum starfa níu kvensjúkdómalæknar og þrír skurðlæknar.  Öll aðstaða sem og tækjabúnaður er eins og best verður á kosið og markmið okkar er að veita persónulega og góða þjónustu.

 

Skoða þjónustur

Allir okkar læknar eru með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Auk þess er rannsóknarstofan Sameind ehf hjá okkur

Þjónustan

Hjá okkur starfa sjö kvensjúkdómalæknar, þrír skurðlæknar ásamt því að rannsóknarstofan Sameind er á hæðinni hjá okkur. Opið er á skiptiborði alla daga frá 09-12 og 13-16. Hæðin sjálf er opin frá 08-17.

Þjónusta í boði

Starfsfólk

Hjá okkur starfa reynslumiklir sérfræðingar í mismunandi sérgreinum. Allt okkar starfsfólk sinnir vinnu sinni af kostgæfni og með hag sjúklinga að leiðarljósi.

Fólkið okkar